Veiðidagur Fjölskyldunnar

Við fjölskyldan héldum hátíðlega upp á Veiðidag Fjölskyldunnar, en hann var einmitt í dag. Frítt var að veiða í talsverðum fjölda af vötnum í öllum landshlutum en það er Landssamband Stangveiðifélaga sem stendur fyrir þessu.

Við héldum sem leið lá í Elliðavatn. Ég vopnaður flugustöng og RokkLiljan vopnuð sílaháfi. Ekki var nú mikið um veiði. Meira setið á bakkanum og spjallað um lífið og tilveruna. En það er hið besta mál. Yndislegt að eyða smá “quality time” saman úti í náttúrunni og ekki verra þegar það er veiðistöng með í för.

photo (20)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s