Elliðavatn 5.maí

Skellti mér í Elliðavatn og lúbarði vatnið í um þrjá tíma.

Það er óhætt að segja að ekki hafi allt gengið upp í þetta skiptið…

Veit ekki alveg hvað klikkaði. Miðað við að hann hékk á eftir öll þessi stökk þá er magnað að skuli hafa lekið af í fjöruborðinu.

 

 

3 thoughts on “Elliðavatn 5.maí

  1. Veit nú ekki afhverju en ég sá þetta blogg í fyrsta sinn núna í kvöld!

    Skemmtilegar færslur komnar inn – hlakka til að sjá meira!

    • Takk fyrir það BinnZ!

      Ég hef svo sem ekkert verið að auglýsa þetta sérstaklega enþá en ég ætla reyna vera virkur í að setja inn veiðisögur og einhverja fróðleiksmola sem ég gref upp 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s